8 ára drengur féll af hestbaki
Átta ára drengur féll af hestbaki við Stekkjarkot í Njarðvík í gær. Drengurinn var fluttur á Heilbirgisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Allt benti til þess að drengurinn hafi verið handlegsbrotinn. Þá féll maður niður stiga í fjölbýlishúsi í Keflavík, en hann var að renna sér niður handrið stigans. Maðurinn fékk skurð á andlitið, en hann var ölvaður.