Alls komu 638.343 gestir í íþróttamannvirki Reykjanesbæjar á síðasta ári en voru 598.110 árið 2010. Flestir komu í Sundmiðstöðina eða um 131.000 gestir.