Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

600.000 kr. frá Rauða krossinum á Suðurnesjum
Mánudagur 31. desember 2012 kl. 13:00

600.000 kr. frá Rauða krossinum á Suðurnesjum

Guðbjörg Ágústa Sigurðardóttir formaður Rauða krossins á Suðurnesjum og Stefanía Hákonardóttir framkvæmdastjóri, afhentu Hjördísi Kristinsdóttur fulltrúa Velferðarsjóðsins kr. 600.000.- styrk í Velferðarsjóð Suðurnesja í Keflavíkurkirkju á síðustu dögum fyrir jól.
VF-mynd: Eyþór Sæmundsson

Kórar gáfu 355.000 krónur
Stórir tónleikar sem nokkrir kórar héldu á dögunum í Stapa gáfu af sér 355 þúsund krónur sem runnu í Velferðarsjóð Suðurnesja. Kórarnir sem héldu tónleikana voru Kvennakór Suðurnesja, Karlakór Keflavíkur, Söngsveitin Víkingar, Eldey - kór eldri borgara á Suðurnesjum og Kór Keflavíkurkirkju.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024