51 umsækjandi um stöðu bæjarstjóra í Grindavík
Alls sótti 51 um bæjarstjórastöðuna í Grindavíkurbæ en umsóknarfrestur rann út 4. júlí. Nafnalistinn var lagður fyrir bæjarráð í gær. Róbert Ragnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Vogum og Gunnar I Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi vilja báðir bæjarstjórastöðuna. Um hana sækir einnig Þorsteinn Gunnarsson upplýsinga- og þróunarfulltrúi Grindavíkurbæjar en Þorsteinn er meðal þriggja heimamanna úr Grindavík sem vilja í bæjarstjórastólinn.
Umsækjendur eru:
1. Andrés Sigurvinsson. Selfoss. Verkefnastjóri.
2. Andri Ottesen. Reykjavík. Framkvæmdastjóri
3. Ari Hafliðason. Patreksfjörður. Rekstrarstjóri.
4. Ágúst Kr. Björnsson. Mosfellsbær. Fyrrverandi sveitarstjóri.
5. Ásgeir Magnússon. Mosfellsbær. Forstöðumaður.
6. Ásgerður Jóna Flosadóttir. Reykjavík. Framkvæmdastjóri.
7. Björn Ingimarsson. Akureyri. Rekstrarráðgjafi.
8. Björn Rúriksson. Selfoss. Rekstrarráðgjafi.
9. Björn S. Lárusson. Selfoss. Meistaranemi.
10. Brynhildur Barðadóttir. Hafnarfjörður. Sérfræðingur.
11. Brynjar S Sigurðarson. Reykjavík. Markaðsfræðingur.
12. Einar Mar Þórðarson. Reykjavík. Verslunarstjóri.
13. Einar Vilhjálmsson. Reykjavík. Framkvæmdastjóri.
14. Eydís Aðalbjörnsdóttir. Akranes. MBA.
15. Eyjólfur Vilberg Gunnarsson Borgarnes. Ráðgjafi.
16. Guðmundur Hjörtur Þorgilsson. Reykjavík. Sérfræðingur.
17. Guðmundur Ingi Gunnlaugsson. Hella. Bæjarstjóri.
18. Guðrún Helga Sigurðardóttir. Hafnarfjörður. Sjálfstætt starfandi.
19. Gunnar Ingi Birgisson. Kópavogur. Bæjarstjóri.
20. Hallgrímur Þ Gunnþórsson. Reykjavík. Ráðgjafi.
21. Haukur Jóhannsson. Reykjavík. Þjónustufulltrúi.
22. Indriði Indriðason. Hella. Bæjarritari.
23. Ingvar Þór Gunnlaugsson. Grindavík. Forstöðumaður.
24. Jón Baldvinsson. Mosfellsbær. Rekstrarráðgjafi.
25. Jón Emil Halldórsson. Grindavík. Framkvæmdastjóri.
26. Jón Hjaltalín Magnússon. Reykjavík. Framkvæmdastjóri.
27. Jón Hrói Finnsson. Ólafsfjörður. Þróunarstjóri.
28. Jónína Kristjánsdóttir. Reykjanesbær. Aðalbókari.
29. Kristján Einir Traustason. Selfoss. Meistaranemi.
30. Linda Björk Halldórsdóttir. Reykjavík. MS Mannauðsstjórnun.
31. Magnús Guðjónsson. Kópavogur. Forstjóri.
32. Matthías Kjartansson. Kópavogur. Forstjóri.
33. Ólafur Áki Ragnarsson. Þorlákshöfn. Fyrrverandi sveitarstjóri.
34. Ragnar Jörundsson. Patreksfjörður. Bæjarstjóri.
35. Ragnar Sigurðsson. Akureyri. Lögfræðingur.
36. Ragnar Sær Ragnarsson. Reykjavík. Framkvæmdastjóri.
37. Róbert Ragnarsson. Vogar. Bæjarstjóri.
38. Sif Jónsdóttir. Reykjavík. Doktorsnemi.
39. Sigrún Þorgrímsdóttir. Hafnarfjörður. Framkvæmdastjóri.
40. Sigurður Sigurðsson. Garðabær. Byggingaverkfræðingur.
41. Sigurður Þ. Ragnarsson. Hafnarfjörður. Veðurfræðingur.
42. Sveinn Bragason. Garðabær. Ráðgjafi.
43. Sveinn Pálsson. Vík. Sveitarstjóri.
44. Valbjörn Steingrímsson. Blönduós. Framkvæmdastjóri.
45. Vilhjálmur Wiium. Reykjavík. Umdæmisstjóri.
46. Þorsteinn Fr. Sigurðsson. Garðabær. Rekstrarhagfræðingur.
47. Þorsteinn Gunnarsson. Grindavík. Upplýsinga- og þróunarfulltrúi.
48. Þórir Kristinn Þórisson. Siglufjörður. Bæjarstjóri.
49. Þórunn Inga Sigurðardóttir. Reykjavík. Rekstrarstjóri.
50. Örn Helgason. Reykjavík. Forstöðumaður.
51. Örn Þórðarson. Reykjavík. Sveitarstjóri.
Mynd: Þorsteinn Gunnarsson, upplýsinga- og þróunarfulltrúi Grindavíkurbæjar sækir um bæjarstjórastólinn.