Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

50 manns á nýbúadegi í Grindavík
Laugardagur 5. febrúar 2005 kl. 12:30

50 manns á nýbúadegi í Grindavík

Laugardaginn 29 janúar fór fram kynning í Saltfisksetrinu fyrir nýbúa í Grindavík. Þar voru m.a fulltrúar frá skóla , æskulýðsstarfsemi, tónlistarskólanum,  stjórnsýslu bæjarins, bæjarfulltrúar og félagsmálafulltrúi.Einnig voru aðilar frá miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og Verkalýðsfélagi Grindavíkur.
Í boði voru léttar veitingar og tónlistaratriði á vegum tónlistarskólans, Ólafur Ö Ólafsson bæjarstjóri bauð gesti velkomna og kynnti dagskrána.
Nær 50 manns voru mættir af ýmsu þjóðerni.

Myndir: Þorsteinn G. Kristjánsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024