5 tonn í fyrsta róðri
Fyrsti lúðuróður Sigga Magg GK gaf vel af sér. Báturinn landaði tæpum 5 tonna lúðuafla eftir tvo og hálfan sólarhring á veiðum á Reykjaneshrygg.
Í aflanum var mest af lúðu en þá var eitthvað um stóra löngu og keilu. Aflinn er metinn á þrjár milljónir króna en fyrstu tvær lúðurnar seldust á 550 krónur kílóið sem seljendum fannst frekar lágt verð. Túrin var einskonar prufutúr en fleiri bátar hafa hugsað sér til hreyfings og stefna á lúðuveiðar á Reykjaneshrygg.
Í aflanum var mest af lúðu en þá var eitthvað um stóra löngu og keilu. Aflinn er metinn á þrjár milljónir króna en fyrstu tvær lúðurnar seldust á 550 krónur kílóið sem seljendum fannst frekar lágt verð. Túrin var einskonar prufutúr en fleiri bátar hafa hugsað sér til hreyfings og stefna á lúðuveiðar á Reykjaneshrygg.