46 km. yfir leyfilegum hámarkshraða
Einn ökumaður var tekinn á 46 km. hraða yfir leyfilegum hámarkshraða á Reykjanesbraut í dag. Bifreiðin var mæld á 116 km. hraða þar sem leyfilegum hámarkshraði er 70 km. á klst. við Voga.Þó nokkrir voru teknir fyrir umferðarlagabrot í dag að sögn Skúla Jónssonar varðstjóra hjá lögreglunni í Keflavík.