Heklan
Heklan

Fréttir

43 af 75 skiluðu sér í vinnuskólann
Sunnudagur 21. júní 2015 kl. 08:00

43 af 75 skiluðu sér í vinnuskólann

– í Sveitarfélaginu Vogum

Vinnuskóli Sveitarfélagsins Voga er tekinn til starfa. Alls eru 75 nemendur í þeim árgöngum sem geta sótt um í skólanum, en það voru hins vegar einungis 43 nemendur sem skiluðu sér.

Verkefni vinnuskólans verða fjölbreytt sem endranær, þó einkum við fegrun og snyrtingu umhverfisins.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25