Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

400 bílar um Suðurstrandarveg á dag
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra klippir opnar veginn formlega á dögunum.
Miðvikudagur 25. júlí 2012 kl. 09:21

400 bílar um Suðurstrandarveg á dag

Þegar langt er liðið á sumar er líkur til þess að meðalumferð (ÁDU) um nýjan Suðurstrandaveg verði á bilinu 375 - 435 bílar á sólarhring á vegkafla 427-04 en 320 - 350 á vegkafla 427-11 eða um 350 bílar á sólarhring fyrir alla leiðina Þorlákshöfn í Grindarvík, samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinanr.
 
Mesta umferð á einum sólarhring á vegkafla 427-04, mældist sunnudaginn 8. júlí 1126 bílar.

Mesta umferð á einum sólarhring um vegkafla 427-11, mældist sömuleiðis 8. júlí eða 1074 bílar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024