Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

39% búin að kjósa í Garðinum
Laugardagur 29. maí 2010 kl. 16:25

39% búin að kjósa í Garðinum

Í Sveitarfélaginu Garði höfðu 39% kjósenda greitt atkvæði núna kl. 16. Á kjörskrá í Garði eru 984 og því eiga 600 manns eftir að nýta kosningarétt sinn í Garðinum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meðfylgjandi mynd var tekin á kjörfundi í Garði um kl. 14 í dag en þá höfðu um 200 manns kosið. Þeir voru orðnir 384 kl. 16. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson