Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

39,3 m/s vindhviður í Grindavík í kvöld
Sunnudagur 10. desember 2006 kl. 01:51

39,3 m/s vindhviður í Grindavík í kvöld

Það fór svo sem ekki framhjá neinum sem var á ferðinni í kvöld að það var snælduvitlaust veður. Veðurstöðin í Grindavík mældi 29 m/s kl. 20:00 í gærkvöldi og vindhviður settu mælana í 39,3 m/s en í slíku veðri er ekki stætt. Meðfylgjandi mynd var tekin í Grindavík þegar veðurhamurinn var hvað mestur og sýnir björgunarsveitarmann koma svífandi eftir hafnarsvæðinu í Grindavík eftir að hafa hugað að landfestum fiskiskips í höfninni.

Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024