Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 1. nóvember 2000 kl. 10:56

28 milljón króna viðgerð á Kvíabryggju

Heildarkostnaður vegna viðgerðar á Kvíabryggju í Grindavík nemur 28 milljónum króna, en bryggjan skemmdist talsvert í óveðri sem geysaði fyrr á þessu ári. Þetta kom fram á fundi hafnarstjórnar fyrir skömmu. Tjónabætur eru 19,2 milljónir króna að frádregnum 920 þúsundum sem verða reiknuð sem sjálfsábyrgð. Hafnarstjórn hefur óskað eftir að lögð verði fram sundurliðun á kostnaði sem leiddi af þessu tjóni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024