Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

21% kjörsókn í prestkosningunni
Föstudagur 8. maí 2015 kl. 22:50

21% kjörsókn í prestkosningunni

Erla Guðmunds­dótt­ir fékk 924 at­kvæði og er rétt­kjör­inn sókn­ar­prest­ur í Kefla­vík­ur­prestakalli eftir prestkosningar sem fram fóru í dag. Kjörsókn var 21% en Erla var ein í kjöri.

4577 sóknarbörn voru á kjörskrá og alls greiddu 939 atkvæði. Auðir og ógildir seðlar voru fimmtán.

Biskup Íslands mun skipa í embættið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024