Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

20.000 nota strætó í Sandgerði og Garð
Mánudagur 17. október 2011 kl. 15:41

20.000 nota strætó í Sandgerði og Garð

Rétt tæplega 20.000 farþegar hafa nýtt sér strætisvagnasamgöngur milli Reykjanesbæjar, Sandgerðis og Garðs fyrstu níu mánuði ársins. Þetta jafngildir því að hver íbúi í Garði og Sandgerði hafi nýtt sér strætó rúmlega 6 sinnum þar sem af er árinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024