Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Föstudagur 25. febrúar 2000 kl. 15:50

1800 tonn af loðnu til Keflavíkur

Börkur NK kemur í dag með 1800 tonn af loðnu til Keflavíkur. Þetta er stærsti loðnufarmur sem þar hefur verið landað.Það er Barðsnes hf. í Sandgerði sem kaupir loðnuna. Henni verður ekið frá Keflavíkurhöfn og í tanka við Njarðvíkurhöfn. Þar hefur Barðsnes hf. tekið á leigu geymslurými fyrir 10.000 tonn af loðnu sem verður unnin þegar hefðbundinni vertíð er lokið. Björn Stefánsson hjá Barðsnesi sagði í samtali við Víkurfréttir að greiddar væru 4000 krónur fyrir tonnið.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25