Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

180 útskrifaðir í dag frá Keili
Föstudagur 15. júní 2012 kl. 11:29

180 útskrifaðir í dag frá Keili

Um 180 nemendur frá Keili úr Háskólabrú, atvinnuflugmannsnámi, flugumferðarstjórn, flugþjónustu, flugrekstrarfræði og ÍAK einkaþjálfun útskrifast í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Athöfnin fer fram í menningarhúsinu Andrews og hefst kl. 15.

Eftir útskrift dagsins hefur Keilir útskrifað yfir 1200 menendur frá stofnun skólans fyrir fimm árum.