Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

1729 atvinnulausir á Suðurnesjum
Fimmtudagur 3. desember 2009 kl. 12:10

1729 atvinnulausir á Suðurnesjum


Alls eru 1,729 manns nú skráðir atvinnulausir á Suðurnesjum, 957 karlar og 772 konur. Atvinnuleysi hefur aukist lítilega milli mánaða en nú fara í hönd mánuðir þar sem árstíðabundið atvinnuleysi er hvað mest.
Ef frá eru taldar álversframkvæmdir og framkvæmdir þeim tengdum þá er gert ráð fyrir 400 nýjum störfum í Reykjanesbæ á næsta ári, að því er fram kom á síðasta bæjarstjórnarfundi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024