Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

17 þúsund skora á stjórnvöld vegna HS Orku
Fimmtudagur 5. ágúst 2010 kl. 09:46

17 þúsund skora á stjórnvöld vegna HS Orku


Sautján þúsund Íslendingar hafa nú skrifað undir áskorun til stjórnvalda þess efnis að komið verði í veg fyrir söluna á HS Orku til Magma Energy. Undirskriftasöfnunin hefur staðið yfir um tíma. Einnig er skorað á stjórnvöld að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um auðlindir landsins og nýtingu þeirra. Söngkonan Björk Guðmundsdóttir mun afhenda stjórnvöldum undirskriftalistann innan tíðar, samkvæmt því er fram kemur í fréttatilkynningu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024