Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

17. júní í Reykjanesbæ með óhefðbundnu sniði
Miðvikudagur 17. júní 2020 kl. 15:53

17. júní í Reykjanesbæ með óhefðbundnu sniði

Hátíðarhöld 17. júní í Reykjanesbæ voru með óhefðbundnu sniði í dag. Engin skemmtidagskrá var í boði í skrúðgarðinum en hátíðardagskrá fór þar fram í beinni útsendingu á fésbókarsíðum Víkurfrétta og Reykjanesbæjar. Hér að neðan er upptaka frá hátíðardagskránni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024