Miðvikudagur 31. ágúst 2016 kl. 09:59
163 án atvinnu í júlí
Alls voru 163 einstaklingar í Reykjanesbæ án atvinnu í júlímánuði. Það er 94 einstaklingum færra en í sama mánuði 2105. Heildarfjöldi skráðra atvinnulausra á öllum Suðurnesjum var 221 í júlímánuði, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar.