Mánudagur 27. desember 2021 kl. 13:08
160 einstaklingar greindust smitaðir um jólin
Alls greindust 160 einstaklingar á Suðurnesjum smitaðir af Covid-19 frá Þorláksmessu og til 26. desember. Alls voru tekin 700 sýni hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á Iðavöllum á þessu tímabili, en lokað var á jóladag.