Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

1525 atvinnulausir á Suðurnesjum
Laugardagur 24. janúar 2009 kl. 22:57

1525 atvinnulausir á Suðurnesjum

Tala atvinnulausra á Suðurnesjum er nú komin yfir fimmtánhundruð. 866 karlar og 663 konur eru nú á atvinnuleysisskrá eða samtals 1,529 manns.

Hlutfallslega er atvinnuleysi á landinu mest á Suðurnesjum eða um 10%. Aukningin er gríðarleg síðan á haustmánuðum. Í byrjun september voru  343 einstaklingar skráðir atvinnulausir á Suðurnesjum. Um miðjan nóvember voru tæplega 900 manns atvinnulausir og um miðjan desember var talan komin í tæp 1200.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024