1521 án atvinnu á Suðurnesjum í dag
Rétt rúmlega 1500 manns eru án atvinnu á Suðurnesjum í dag. Heildartalan er 1521 einstaklingur og þar af eru karlar 829 og konur 692.
Vinnumálastofnun setur fyrirvara við þessar tölur, þannig að um 20% eru í hlutastörfum á móti bótum.