Veðurhorfur næsta sólarhring
Vaxandi suðaustanátt, 10-15 m/s síðdegis. Slydda í fyrstu, síðan rigning. Heldur hægari á morgun og súld. Hlýnandi, hiti 5 til 8 stig síðdegis.