Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

149 einkahlutafélög stofnuð
Miðvikudagur 4. febrúar 2009 kl. 08:48

149 einkahlutafélög stofnuð

Alls voru stofnuð 149 einkahlutafélög og hlutafélög á Suðurnesjum á síðasta ári, samanborið við 257 félög árið 2007. Stofnuð voru 17 félög um byggingu íbúðar- og atvinnuhúsnæðis, 15 félög voru stofnuð um leigu atvinnuhúsnæðis og tíu félög voru stofnuð um starfsemi eignarhaldsfélaga, svo nokkuð sé nefnt. 
Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024