Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 4. júní 2000 kl. 11:49

14 ára á ofsahraða á stolnum bíl

Fjórtán ára piltur var handtekinn eftir töluverðan eltilngaleik á stolinni bifreið á Reykjanesbraut í morgun. Bifreiðinni hafði hann stolið í Garðabæ og þaðan ekið áleiðis til Suðurnesja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024