Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

132 umsóknir um félagslegt húsnæði en aðeins fimm fengið
Föstudagur 24. maí 2019 kl. 16:38

132 umsóknir um félagslegt húsnæði en aðeins fimm fengið

Alls voru 132 umsóknir fyrirliggjandi um félagslegt húsnæði hjá Reykjanesbæ þann 30. apríl sl. Á tímabilinu janúar til apríl 2019 hafa fimm félagslegar íbúðir komið til úthlutunar. Á bakvið umsækjendur eru 114 börn.

Fyrir liggur 81 umsókn um íbúðir aldraðra þann 30. apríl 2019. Á tímabilinu janúar til apríl 2019 hafa þrjár íbúðir aldraðra komið til úthlutunar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024