Laugardagur 22. október 2022 kl. 06:22
125 ára öldungur
Gamli vitinn á Garðskaga er 125 ára um þessar mundir en vitinn var tekinn í gagnið árið 1897. Það ár hafði verið starfandi barnaskóli í Garði í 25 ár. Vitinn var starfræktur fram á lýðveldisárið 1944 þegar ljósið var kveikt í nýjum vita á Garðskaga.