Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

12 sektaðir fyrir að hlusta á Davíð!
Mánudagur 5. maí 2003 kl. 15:20

12 sektaðir fyrir að hlusta á Davíð!

Ríkissjóður á eftir að hagnast talsvert á borgarafundi Sjálfstæðisflokksins sem fram fór í Stapanum á föstudagskvöld þar sem lögregla kærði ökumenn 12 bifreiða fyrir ólöglega lagningu bifreiða sinna í nágrenni við Stapann. Aðalgestur fundarins var Davíð Oddsson forsætisráðherra en um 300 manns voru samankomnir í Stapanum af þessu tilefni.

VF-ljósmynd: Davíð Oddsson forsætisráðherra á fundi í Stapanum sl. föstudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024