Dubliner
Dubliner

Fréttir

111 stöðvaðir í ölvunaraksturseftirliti lögreglu
Mánudagur 5. desember 2011 kl. 10:36

111 stöðvaðir í ölvunaraksturseftirliti lögreglu

Lögreglan á Suðurnesjum er með sérstaka áherslu á ölvunaraksturseftirlit núna í desember.

Alls voru 111 ökutæki stöðvuð á föstudags- og laugardagskvöld. Einn ökumaður stöðvaður vegna gruns um ölvun við akstur. Tveir ökumenn stöðvaðir vegna gruns um fíkniefnaakstur.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Eftirlitið heldur áfram næstu helgar. „Eftir einn ei aki neinn“.

Dubliner
Dubliner