Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

100 atvinnuflugmenn útskrifaðir frá Keili
Fimmtudagur 14. janúar 2016 kl. 14:38

100 atvinnuflugmenn útskrifaðir frá Keili

Tímamót verða hjá Keili á morgun. Þá útskrifar Flugakademía Keilis hundraðasta atvinnuflugmannsnemann frá skólanum. Mikil eftirspurn er eftir flugmönnum um þessar mundir og því ljóst að flugnámið hjá Keili er að svara mikilli eftirspurn.
 
Við útskrift hjá Keili á morgun verða fyrstu nemendur í flugvirkjanámi AST og Flugakademíu Keilis útskrifaðir.

Einnig verða nemendur í einkaþjálfaranámi og úr fjarnámi Háskólabrúar Keilis. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024