Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 18. júní 2003 kl. 08:50

10 stiga hiti í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri eða breytilegri átt, 3-8 m/s og skúrum eða dálítilli rigning, en víða þokuloft eða súld úti við ströndina. Norðan- og norðvestan 5-10 m/s í nótt og á morgun og rigning á Norður- og Austurlandi, en annars skýjað með köflum og þurrt að mestu. Hiti 7 til 17 stig í dag, hlýjast til landsins, en heldur svalara á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024