Miðvikudagur 23. nóvember 2011 kl. 09:50
10-18 m/s og slydda
Veðrið við Faxaflóa í dag
Gengur í vestan 10-18 m/s með slyddu. Suðvestan 8-13 og él síðdegis, en 10-15 og úrkomumeira í nótt. Fremur hæg breytileg átt á morgun og úrkomulítið. Hiti 0 til 5 stig.
Efri mynd: Rósaselstorg til suðurs nú klukkan 9:40 í morgun. Neðri mynd: Grindavíkurvegur norður.