Fréttir
Fréttir | 22. júlí 2014 09:22 Birtir til í dag

Það er útlit fyrir að það birti til hér á suðvesturhorninu eftir hádegi í dag. Búist er við allt að 18 stiga hita og s..

Fréttir | 21. júlí 2014 10:04 21 sækir um stöðu bæjarstjóra í Reykjanesbæ

21 sækist eftir því að verða bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Meðal umsækjenda eru þónokkrir heimamenn en listann má sjá hér..

Fréttir | 18. júlí 2014 16:44 Ásta Dís og Baldur vilja í bæjarstjórastól Hafnafjarðar

28 vilja verða bæjarstjórar Hafnarfjarðar. Á meðal þeirra er Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar og Ba..

Fréttir | 17. júlí 2014 14:40 Makríllinn himnasending til Grindavíkur

Það var líf í tuskunum hjá hjá Löndunarþjónustu Þorbjarnar í Grindavík fyrr í vikunni, þar sem Hrafn GK kom inn til mi..

Fréttir | 17. júlí 2014 11:31 Nýjasta blað Víkurfrétta á vefnum

Nýjasta tölublað Víkurfrétta er komið á vefinn en þar kennir að venju ýmissa grasa. Tónlist er fyrirferðamikil í blaði..

Fréttir | 21. júlí 2014 11:26 Feðgar ætla sér yfirráð yfir suðvesturhorninu

Feðgarnir Baldur Þórir Guðmundsson og Björgvin Ívar Baldursson sækjast báðir eftir sæti bæjarstjóra í sitthvoru bæjarf..

Fréttir | 21. júlí 2014 01:48 Sigldu á grjótgarðinn við smábátahöfnina

Tveir menn lentu í sjávarháska þegar hraðbátur sem notaður er í svokallað Duus Rib-safari skall á grjótgarðinum við sm..

Fréttir | 17. júlí 2014 23:17 Fyrirvörum aflétt vegna kísilvers í Helguvík

Öllum fyrirvörum vegna samkomulags um raforkuflutninga fyrir kísilver United Silicon í Helguvík hefur nú verið aflétt...

Fréttir | 17. júlí 2014 13:54 Póstbíll tekur við póstafgreiðslunni í Garði

Frá og með 5. ágúst lokar póstafgreiðslan í Garði og póstbíll mun taka við póstþjónustunni. Póstbíllinn, sem ekur alla..

Fréttir | 17. júlí 2014 11:04 Sandgerðingar þiggja mestu atvinnuleysisbæturnar

Íbúar Sandgerðis þiggja langmestu atvinnuleysisbæturnar á Íslandi. Að meðaltali þiggur hver íbúi sveitarfélagsins rúml..