Í lífsins spuna
Fimmtudagsvals 25.10.2012

Í lífsins spuna

Knútur litli var ekki hár í loftinu. Næstum höfðinu styttri en jafnaldrar sínir og þéttriðinn eins og pabbi sinn. Burstaklippt og englahvítt hárið r...

Öryggið á oddinn
Fimmtudagsvals 20.10.2012

Öryggið á oddinn

Hátt og skerandi öskur rauf morgunkyrrðina. Hundarnir hrukku í kút og gerðu það sem þeim er eðlislægt, að verja heimilið með gelti. Alla vega annar ...

Stigið í vænginn
Fimmtudagsvals 13.10.2012

Stigið í vænginn

Hann vaknaði við kunnuglegt lag á Bylgjunni. Á ókunnum stað. Raggi Bjarna og Jón Jónsson sungu Geira Sæm lagið „Froðan“ af einstakri hljómþýðu. Við ...

Maður með mönnum
Fimmtudagsvals 06.10.2012

Maður með mönnum

Hann var karrýgulur og bogadreginn. Hafði safnað fyrir honum undanfarin sumur, ýmist í vinnu hjá Jóa Gauk í saltfiski og skreið eða á golfvellinum í...