Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Vogamenn biðla til allra Suðurnesjamanna
Þriðjudagur 9. september 2014 kl. 08:59

Vogamenn biðla til allra Suðurnesjamanna

Stærsti leikur í sögu félagsins

Þróttarar eiga stórleik fyrir höndum núna á miðvikudaginn kemur, þegar þeir taka á móti Álftanesi í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið fer upp í 3. deild karla í knattspyrnu. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Eins og gefur að skilja skiptir stuðningur áhorfenda öllu máli. Leikmenn meistaraflokks Þróttar úr Vogum biðja alla Þróttara, Vogabúa og Suðurnesjamenn að mæta á miðvikudaginn kl.17:00 á Vogabæjarvöll og búa til þá stemningu sem þarf til að landa sigrinum. 
 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024