Föstudagur 12. apríl 2013 kl. 13:34
VG opnar kosningaskrifstofu í Reykjanesbæ
Vinstri hreyfingin grænt framboð mun opna kosningaskrifstofu að Hafnargötu 31 (þar sem Nýja Bakaríið var til húsa) í Reykjanesbæ laugardaginn 13. apríl kl.13:00. Allir velkomnir í skemmtun og spjall, kynna sér málefnin og skemmta sér.
Gestum boðið upp á Kaffi og kökur. Pylsur í boði fyrir börnin.