Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Sunnudagur 17. september 2000 kl. 17:53

VF.IS án sambands í nokkra klukkutíma

Netverjar áttu í erfiðleikum með að komast inn á fréttasíðu Víkurfrétta á netinu í gær, laugardag. Ekki var hægt að tengjast þjónustutölvu vf.is og því var síðan niðri í margar klukkustundir. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að hafa valdið en fjölmargir fara inn á heimasíðu vf.is á hverjum degi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024