Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Vettlingur í óskilum
Föstudagur 20. janúar 2012 kl. 16:44

Vettlingur í óskilum

Þetta er ekki stærsta frétt dagsins en mjög líklega saknar einhver þessa vettlings. Hann var skilinn eftir á toppi bifreiðar á hátíðarsvæði þrettándans í Reykjanesbæ nú í byrjun janúar. Sá eða sú sem tapaði þessum hlýja vettlingi getur nálgast hann á skrifstofu Víkurfrétta virka daga milli kl. 9-17.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024