Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Veistu hvar þetta hjól er að finna?
Mánudagur 4. september 2006 kl. 20:40

Veistu hvar þetta hjól er að finna?

Á sunnudagskvöldið var tilkynnt um innbrot í húsnæði við Bolafót í Njarðvík. Þar hafði verið spennt upp hurð og stolið Yamaha bifhjóli með skráningarnúmeri TY-070. Einnig einhverju af bifhjólafatnaði. Mun það hafa skeð eftir 1. sept. s.l.


Samkvæmt upplýsingum frá eiganda hjólsins var það ekki komið á skráningarnúmer en um var að ræða Yamaha BW 200 með Verksmiðjunúmer JYA1RL009GL000658.

 

Meðfylgjandi mynd er af hjólinu.


Sá sem veit hvar hjólið er að finna hafi samband við lögregluna í Keflavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024