Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Veist þú um fallegan garð?
Miðvikudagur 20. júní 2012 kl. 10:09

Veist þú um fallegan garð?



Umhverfis- og skipulagssvið Reykjanesbæjar óskar eftir ábendingum frá íbúum bæjarins um fallega garða, fallega endurbyggingu á gömlum húsum og lóðum bæði hjá einstaklingum og fyrirtækjum.

Hægt er að koma ábendingum til skila í síma 421-2700 eða senda á netfangið [email protected]

Á myndinni má sjá þá sem fengu verðlaun fyrir fallega garða í fyrra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024