Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Þriðjudagur 12. nóvember 2002 kl. 16:58

Vefvæddir þingmenn?

Vefvæddir þingmenn?
Þegar kosningaveturinn nálgast óðfluga þá ákváðu blaðamenn Víkurfrétta að athuga hvaða Suðurnesjaþingmenn væri með heimasíður á veraldarvefnum. Við þá rannsóknarvinnu kom í ljós að Sigríður Jóhannesdóttir er með eigin heimasíðu en síðast ritaði hún pistil á síðuna þann 25. október sl. Árni Ragnar Árnason er einnig með eigin síðu, en þar birti hann grein þann 8. október sl. Hjálmar Árnason og Kristján Pálsson eru ekki með eigin síður, en að sjálfsögðu er æviágrip allra alþingismanna að finna á vefsetri Alþingis.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024