Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Miðvikudagur 16. apríl 2003 kl. 00:17

Ungir framsóknarmenn opna stuðningsskrifstofu fyrir Hjálmar

Ungir stuðningsmenn Hjálmars Árnasonar alþingismanns munu opna stuðningsskrifstofu í Hólmgarði 2 í Keflavík í dag, miðvikudag, kl. 16:00. Boðið verður upp á grillað lambakjöt og ýmsar aðrar léttar veitingar.Guðni Ágústsson, Hjálmar Árnason og Ísólfur Gylfi Pálmason verða við opnunina og mun Guðni grilla fyrir alla á meðan kjötbirgðir endast.

Ungir framsóknarmenn vonast til að sjá sem flesta á staðnum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024