Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Undanþága varðandi notkun nagladekkja
Föstudagur 15. apríl 2011 kl. 10:00

Undanþága varðandi notkun nagladekkja

Þeir sem aka um á negldum hjólbörðum hafa eflaust áhyggjur af því hvort þeim beri skylda til að taka hjólbarðana undan þótt enn sé hálka á götum og vegum landsins. Umferðarstofa vill benda ökumönnum á að það er bannað að nota neglda hjólbarða og keðjur frá og með 15. apríl til og með 31. október nema það sé vetrarfærð og hálka líkt og nú er víða á landinu. Það segir í lögum að keðjur og neglda hjólbarða megi ekki nota á fyrrnefndu tímabili nema þess sé þörf vegna akstursaðstæðna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024