Týndur páfagaukur
Páfagaukur týndist þann 24.apríl snemma dags, hann er ljósblár og gengur undir nafninu Páfi og svarar því kalli, einnig er hægt að flauta á hann og kalla "komdu". Vinsamlegast kíkjið í garðana ykkar og í öll skot. Hann hvarf frá Freyjuvöllum 28 og fauk í átt að Ránarvöllum, Gígjuvöllum eða lengra. Erum búin að labba um hverfið en höfum ekki fundið hann, endilega leitið í görðunum ykkar. Látið vita í síma 691-0709 eða 422-7009.