Túverðugleiki Árna Sigfússonar
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, Árni Sigfússon, fullyrti á kosingafundi á Rás 1 sl. laugardag að Reykjanesbær hefði greitt niður skuldir á kjörtímabilinu að andvirði kr. 1.300 milljónir. Þegar oddviti A-listans Guðbrandur Einarsson leiðrétti Árna og benti honum á að skuldir hefðu aðeins verið greiddar upp um 785 milljónir dró hann í land.
Var bæjarstjóri að reyna að blekkja að fólk með þessum hætti eða er hann ekki betur að sér í fjármálum en þetta? Hér ekki verið að tala um neina smáupphæð, heldur hálfan miljarð króna (ca. 3 leikskólar eða svo). Þetta hlýtur að vekja upp spurningar um trúverðugleika bæjarstjóra að öðru leiti þegar hann er orðinn uppvís að ósannsögli af þessu tagi.
Ólafur Thordersen skipar 4. sæti A-listans
Var bæjarstjóri að reyna að blekkja að fólk með þessum hætti eða er hann ekki betur að sér í fjármálum en þetta? Hér ekki verið að tala um neina smáupphæð, heldur hálfan miljarð króna (ca. 3 leikskólar eða svo). Þetta hlýtur að vekja upp spurningar um trúverðugleika bæjarstjóra að öðru leiti þegar hann er orðinn uppvís að ósannsögli af þessu tagi.
Ólafur Thordersen skipar 4. sæti A-listans