Trúnaðarmannafundur hjá STFS

Á fundinum verður rætt um samþykktir sveitarfélaganna á heimild sem Launanefnd hefur gefið þeim til hækkunar á lægstu launum. Þá verður einnig rætt um seinagang Launanefndar við starfsmatsvinnuna.
Trúnaðarmenn félagsins eru hvattir til að mæta á fundinn.