Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Tólf sporin - Andlegt ferðalag
Mánudagur 15. september 2008 kl. 09:50

Tólf sporin - Andlegt ferðalag

Kynningarfundur verður haldinn í Kirkjulundi þriðjudaginn 16. september kl. 19:00. Þar gefst tækifæri til að kynna sér hvernig Tólf spora ferðalagið er leitt í kirkjunni.



Fundirnir verða vikulega á þriðjudögum kl. 19:00 til 21:00 og er farið yfir kynningarefnið á fyrstu fjórum fundunum en á fjórða fundi er hópunum lokað.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Upplýsingar veitir María Hauksdóttir í símum 864-5436 og 421-5181 og einnig starfsfólk kirkjunnar í síma 420-4300.