Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Tjúi úr Njarðvík týndist í Hafnarfirði
Föstudagur 29. ágúst 2008 kl. 09:18

Tjúi úr Njarðvík týndist í Hafnarfirði

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Trölli sem er lítill, ljós og loðinn tjúa hundur(chihuahua) er týndur í Hafnarfirði. Hann týndist í gærkvöld frá Lækjargötu (nálægt miðbæ) þar sem hann var í pössun og hefur ekki sést síðan í gærkveldi. Hann hefur víst verið að ráfa um Kinnarnar en getur verið hvar sem er. Hann er voða blíður og bítur ekki en er svoldið mikið hræddur við fólk sem hann þekkir ekki. Vinsamlegast ef þið sjáið hann eða náið honum hafið samband við lögregluna í Hafnarfirði eða í síma 897-9463 eða 697-9463. Hann þekkir nafnið sitt en veit líka hvað namminamminamm þýðir, svo það má prófa það til að nálgast hann.

Takk fyrir hjálpina.

Anna Steinunn Jónasdóttir,
Njarðvík.