Til fundar við forystumann
Páll Magnússon, fjölmiðlamaður og fyrrum útvarpsstjóri býður sig fram til forystu á lista sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi. Páll ferðast um kjördæmið og kynnir framboð sitt.
Hann boðar til fundar við Suðurnesjamenn í Hljómahöllinni í kvöld, fimmtudag 25. ágúst kl. 20.
Fundurinn er opinn og allir velkomnir.
Kaffi á könnunni.